Menn vilja meina að Daði "buffhrútur" Guðmundsson eða Daðsteinn Már eins og hann kýs að kalla sig hafi verið yfirbugaður af þreytu eftir að hafa verið að henda upp milliveggjum í nýrri íbúð sinni í Breiðholtinu og hreinlega sofnað í innkasti í leik sem Fram fór á dögunum gegn Fimleikafélaginu. Þrátt fyrir þreytu Daðsteins sigraði lið FRAM með yfirburðum...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli