Litla konan er búin að fara í fyrsta skipti í klippingu...
Nýtt fyrirkomulag hjá okkur um helgar, ég sef út á laugardögum og AFO á sunnudögum:) Ástæðan fyrir því að hann valdi sunnudaga er að það er svo svakalega góð dagskrá á ruv á laugardagsmorgnun....:) Barnið svaf svo til að verða hálf níu og hefur sofið einstaklega vel eftir að móðirin fór út á vinnumarkaðinn - týpískt!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli