sunnudagur, maí 09, 2004

Meira sukkið á manni!

Ég borðaði 9 súkkulaðikleinur í gær....einn draum og smá sambólakkrís....svakalegt hvernig prófin fara með mann, maður verður víst að viðhalda brennslunni eða svo segir Mag sem er búin að hlaða í sig alla helgina...fékk meira að segja tertu eins og verður í veislunni hjá prinsinum!!

Kveðjur til allra....eftir viku eru prófin búin á morgun gaman gaman

Lindan

Engin ummæli: