þriðjudagur, ágúst 30, 2005

Af mér og mínum...(Helga: Til lykke med jobbet)

Er alles gut að frétta og klakinn tók vel á móti manni með tilheyrandi trylling í gær:
  • Byrjaði í skólanum
  • Byrjaði að vinna á frístundaheimilinu
  • Byrjaði að kenna body jam
  • ...og byrjaði að taka að mér afleysingar sem ég var búin að stranglega banna sjálfri mér gera en svona er þetta ekki satt?

Fjón og Köben voru stórskemmtileg og áttum við afi dýrmætan og góðan tíma saman:) Takk fyrir mig elsku afi minn og afsakaðu alla litlu "höfuðhrinstingsblundana mína":)

Ég er ótrúlega ánægð með nýju vinnuna mína og er líka hæstánægð að vera nú loksins í fríi um helgar dear lord hvað verður gott að sofa út ALLAR HELGAR í vetur.

Skólinn fer vel af stað og ég er í afar skemmtilegum kúrsum sýnist mér og svo er það æfingakennsla á unglingastigi í 5 vikur, ætli það verði ekki eitthvað um skot vegna hæðar minnar!

Á föstudag er kynning á Stellu Machartney línunni í adidas og ég verð á kantinum að gera einhverjar æfingar í flottu dressi, ásamt mér verð módel Sóley Kaldal og Erna Mathiesen það er að segja ef Stellan sjálf samþykkir okkur í þetta en það eru víst ansi strangar reglur og við þurftum að senda myndir af okkur út og svona...fyndið!

Síðast en ekki síst þá erum við doktor búin að fá bílinn okkar loksins loksins, Polo 2004 árgerð, voða fínn.

Þannig að lífið leikur við mann og er alveg einstaklega skemmtilegt og gott þessa dagana.

Hafið það gott dúllur

-L- out

þriðjudagur, ágúst 23, 2005

Sumum finnst gott ad fara korteri fyrr ad sofa og vakna korteri fyrr a morgana a medan adrir vilja vaka korteri lengur og sofa tha korteri lengur. Sumir telja mikinn mun tharna a, a medan adrir sja ekki muninn...

Thetta er lika kannski munurinn a thvi ad vera 23 og 60, sem betur fer er einhver munur thvi eg var farin ad halda ad thad væri ekki nokkur, ad minnsta kosti ekki thegar er litid til min og bedstefar!

Afi er ofvirkur, hann thræalar ser ut i vinnu, vill hjola mikid, elskar pulsur, elskar is, elskar læri a kjukling, elskar ad dansa og er mjøg vanafastur og ofurskipulagdur. Hann tholir alls ekki thegar skipulagid hans klikkar og er alltaf mjøg feginn thegar hann er buinn ad klara akvedna hluti a rettum tima!

Thekkid thid einhvern annan sem thessi lysing gæti att vid...ekki eg!

Hins vegar finnst afa ekki gaman ad sofa ut, ad minnsta kosti ekki lengur en til 9 og honum finnst alls ekki gaman ad versla føt! Thar af leidandi hefur ekkert verid sofid ut i thessari ferd og ekkert verslad. Eg nadi samt i dag a lumma mer inn i eina H&M bud i Svendborg a medan ad hann fixadi nokkur hjol. Stodst ekki matid og keypti nokkrar samfellur a litlu skafrænku mina og ogguponsulita sokka (Helga min thad er eins gott ad thu farir ekki ad eignast eitthvad risabarn thvi eg hef aldrei sed minni sokka, tharf liklega ad fa ad smella henni i tha a leidinni ut ur ther!)

Vid erum hins vegar buin ad eiga dejlig tid sammen og i dag tokum vid ferju fra Svendborg yfir a Tåsinge og thar hjoludum vid um eins og brjalædingar, skodudum kirkjur og kastala og keyptum frostpinna. Tokum upp mikid af videoi thar sem eg lek leidsøgumann og lysti nakvæmlega hvar vid værum (a dønsku ad skalfsøgdu) og svo sungum vid Det bor en bager på Nørregade...fyrir framan bakari!

Einhverjir eru kannski farnir ad halda ad AFI se eitthvad gælunafn fyrir jafnaldra minn en svo er ekki, thetta er bara hann afi:)

Sem betur fer hef eg sed nokkra hluti sem stadfesta thad ad madurinn er kominn a 70. aldurinn! (Hann verdur nu ørugglega ikke rigtig glad ad eg segi thetta)

Allevejene a morgun ætlar hann ad vera svo dejlig og leyfa mer ad sofa ut (tha meinar hann til 9) og svo ætla eg ad kikja en lille smule i budir, ekki svo mikid, bara skoda:)

A fimmtusdag førum vid svo tilKøben og ef einhver veit danska numerid hja Hjalta eda feløgum hans, latid mig vita.

Tak for det og har det godt:)

sunnudagur, ágúst 21, 2005

Dav...

I dag vågnede jeg op klokken halv syv. Jeg var meget træt fordi jeg er ikke vant til at vågne så tidligt (selvfølgelig vågner jeg tidligt op når jeg går til Badhusid og underviser men så kan jeg altid sove lidt efter det).

Vi spiste morgenmad på Hotel Windsør. Det er en meget dejlig morgenmad og jed elsker når man kan vælge om mange ting til at spise. Yogurt, rundstykker, søde kage, forskælige drykker og babybell ost ummm...

Så kørte vi til Svendborg og bedstefar startede to amerikanske mennesker. De skulle cykle i 10 dage. Jeg var meget træt hele vejen og faldt lidt i søvn (han er en hårdt chef min bedstefar!). Vi spiste hos den gyldne måge (makkarinn donaldsson) og så tog jeg en eftermiddagssøvn (bedstefar arbejdede mere, han er lidt sindsyg:))

Så cyklede vi rundt om Odense og spiste en is i Fruens Bøge (Beykitre fruarinnar). Danske mennesker spiser altid en stor is med fløde, guf, bolle og sultetøj på. Jeg fik 2 kugler og med det hele...det smagte dejligt.

Nu sidder vi på Hotel Windsør og blogger. I aften skal vi ud og spise på en restaurant som hedder Mamma's. Det har særlig gode pizza.

I morgen har min bedstefar givet mig lov til at sove længe (hann telur half niu vera ad sofa ut!)

Det var ikke flere i dag, god fornøjelse i arbejden:)
Den danske pige Linda

(ikke glemme at kommente på min side)

Hvis I vil så kan I læse bedstefars hjemmesside. Den er her!

laugardagur, ágúst 20, 2005

Jeg slog min morfar i søvne...

Min morfar sagde til mig i går hvis han snorkede så skulle jeg bare prikke til ham. Jeg troede jeg gjorde det men nu har meget ondt i skulderen fordi jeg slog ham så fast!!! Undskyld:)

I dag cyklede vi 55 km og besøgte Agust i Børkøb. Det var dejligt og jeg så hans kvinde Hrefnu, lille pigen Søgu Lif, Sverri Ulf, Thordisi, Dudda, Sissu, Ola Pal og Gudrunu. Mor: "Sissa siger hilsen til dig"

Sverrir Ulfur (8 år gammel) tror jeg er 12 år gammel! Han har humor drengen:) (thad mun teljast ein su mesta nidurlæging a aldursgreiningarferlinum hja mer en engin hefur spad minna en 13 ara). Til hamingju Sverrir!

Nu skal jeg snart går til seng fordi vi skal vågne op klokken half syv i morgen. Hvis det er godt vejr i morgen skal vi kigge på stranden.

hej hej
Linda

föstudagur, ágúst 19, 2005

Det har sket mange morsamme ting på kort tid...

I dag har jeg kørt med min bedstefar hele dagen. Vi startede med at rejse til et sted i nærheden ved Hillerød og afleverede nogle cykle. Så kørte vi til mange flere steder og hentede mange tasker, i Rosklide og flere og så endede vi i København. Derefter kørte vi til Skælskør og besøgte min olemor. Hun er et utroligt menneske, vi snakkede om mange tinge og drak kaffe og spiste en god æblekage. Hun synger i et kor for ældre mennesker, jeg synes det er fantastisk at et 98 menneske kan gøre det.

After den besøg kørte vi til Odense og mødte min bedstefars bro Asgeir. Han har sejlet sin båd til Odense og vi spiste pizza derhen.

I morgen skal vi cykle til Jylland og møde Agust min mors bro. Jeg tro det skal være meget sjovt. Han har for nyligt fået en lille pige, hun hedder Saga Lif

Jeg var inde i en H&M butik i dag men jeg købte ingen ting..."Du er så dygtig Linda" sagde jeg til mig selv:)

God weekend:)

fimmtudagur, ágúst 18, 2005

Små nyheder...

Nu er jeg i Danmark, min lille nevø Peter hjælper mig at skrive på dansk, han er 11 år og er næsten større end mig:( †JESUS† (det er fra Peter!!!)

Vi har lige spist burger med pomfriter. Jeg har bestemmt at skrive på dansk til FRAM taber en kamp, hvis de ikke gør så må jeg skriver på dansk hele tiden.

Har det sjovt mine kære venner, vi ses om 9 dage:)

lille Linda og store Peter

fimmtudagur, ágúst 04, 2005

Á barmi taugaáfalls...

Í gær hélt ég að ég yrði lögð inn á hjartadeild. Ég gat ekki horft á vítaspyrnukeppnina ekki frekar en Ragna og héldum við okkur í bílnum á meðan á henni stóð. Ég er komin með króníska vöðvabólgu í kinnarnar eftir óp og köll og of mikið mal og ég náði að prjóna upp að ermum (á peysunni sem ég byrjaði á í fyrradag) á leiknum en nýjasta er að taka með sér prjóna til að róa taugarnar á leikjum. Eru til einhver lyf við þessu??? Get ekki meir eeennn...

TIL HAMINGJU ELSKU FRAMARAR...

Tjékkið á skemmtilegri grein í Fréttablaðinu...Stuð milli stríða:) Allaveganna þrælfyndin fyrir þá sem voru á staðnum.

mánudagur, ágúst 01, 2005

Klofi 2005...og tengdapabbi gjörsamlega fórnaði sér fyrir málstaðinn: Ekki fyrir kæfur!

Helgin var snilldin ein eins og margur góður maður myndi segja (þrátt fyrir að vera orðin veik núna...kvebbalingur, hausverkur, hiti og allur pakkinn).

Á föstudagskvöldið hópaðist fólk upp í Klofa enda auglýst hátíð sem væri ekki fyrir kæfur. Ég, Andri, Sóley, Kobbi, Gummi lati, Ingunn, Hrabbi, Rakel, Helgi, Mappi, Hjallah, Heiðar, Logi og Sía, ásamt öllu eldra fólkinu sem plantaði sér öðru megin á blettinum á meðan að unglingasvæðið (við flokkuðum okkur undir það) var hinum megin.

Mikil var skemmtun sú, sungið, trallað á gítar, boombox haft í miðju hrings og hlustað á góða tónlist. Þegar leið á kvöldið voru sumir hverjir orðnir ansi hressir og tóku upp á ýmsu. Mappi og Lottó urðu eins og gamlir skólafélagar og gæddu sér á 60% vodka sem endaði nú ekki betur en svo að Lottó rétt náði að skjaga upp í kofa, komst á stig hundsins og byrjaði að urra og endaði svo á því að æla út um allt;) Má segja að hann alveg fórnað sér fyrir málstaðinn og þokkalegt payback hjá Mappa síðan um áramótin forðum daga þegar hann var mættur á Hjallaveginn að mata Ruth með rækjusalati. Allt gekk þó vel fyrir sig þó einstaka menn hafi tekið upp á því að bakka bíl, smella sér í lækinn og henda skítugum sokkum út um allt enda ekkert hægt að stoppa þá frekar en að stoppa íkorna sem er að borða hnetur!

Á laugardeginum vöknuðu menn mishressir en þá hófst fótboltamót á Klofavellinum. Working class á móti the Footballers og má segja að ég hafi algjörlega fórnað mér fyrir Working class enda annar eins striker sjaldan sést og strikera parið ég og Sía vorum að gera virkilega góða hluti enda uppskar okkar lið sigur með góðu marki Hjalapeno eftir undirbúning minn. Ég skaut á markið, Kobbi varði en þá kom Hjalli matrix og "klippti hann inn" og segja sjónarvottar að það hafi verið talsvert sjónarspil að sjá þennan stóra mann þveran og endilangan í lausu lofti með sólgleraugu:) Eftir gott mót var haldið í sund og var það kærkomið. Að sundinu loknu héldu flestir í bæinn enda downtown Reykjavík aðalmálið á laugardagskvöldinu. Ég, Andri, Sóley, Kobbi og Sía urðum þó eftir í rólegheitunum.

Fórum á brennu og sátum úti í náttúrunni með góða tónlist rásar 1 og sötruðum rauðvín og gæddum okkur á sætindum. Í gær vaknaði ég svo og fann að ég var orðin veik sem fór svo versnandi þegar leið á daginn og fórum við heim seinnipartinn í gær. Ég dældi í mig verkjatöflum og lá fyrir. Í dag er ég skárri en langt frá því að vera hress, ósanngjarnt þegar maður er í fríi að þurfa að vera veikur.

Snilldarhelgi að baki og verður Klofi 2006 væntanlega fyrir kæfur ef marka má orð Lottós sem telur sig orðinn hressan eftir afdrifaríka GIN-veiki og má segja að GIN- og KLOFAVEIKIN hafi herjað á fólk þessa helgina.

Í þessum pistli var ekkert minnst á þann mat sem borðaður var en væntanlegur er sérstakur pistill þar sem honum verða gerð skýr og greinargóð skil.

Ciao!