mánudagur, desember 31, 2007

Nú árið er liðið...
Enn og aftur og til að halda í hefðina smellti ég í annál, að vísu töluvert stærri en sá síðasti enda árið eitt það viðburðaríkasta sem um getur:)
Ég leyfi myndunum að tala sínu máli og vona að þið njótið vel:)
Janúar
Kvöddum Marghugu okkar
Pössuðum þessa tvo drengi
Og auðvitað köttinn Lárus líka!
ÁRA og embla í malla
Kjammaveisla
Stefán Máni litli frændi okkar
Franklín stuðbolti og mamma´ns
Bústaðaferð með parinu góða
þar sem allir átu á sig gat
Febrúar
37 vikna bumba
Öllum stelpunum í umsjónarbekknum boðið á Kambó
og síðan strákunum...fjúff
Fyrsti opni foreldradagurinn
Heimsókn upp á Skaga og fæðingardeildin skoðuð - tekin ákvörðun um að eiga þar ef aðstæður leyfðu

Bjarki Fannar í einum af ófáu hittingunum
Kennóskvísurnar
Börnin mín kvöddu mig með kökum:)
Rexið - ofurhetjubadmintonspilarinn minn og ég þreytt og mikið ólétt
Hjalli og Eva buðu í dinner


Birta blómarós - þarf að sjá meira af henni á nýju ári
Viddi viðutan útskriftarpiltur

Allt gert klárt fyrir komu frumburðarins

Mars
Síðasta kvöldmáltíðin fyrir fæðingu - eða svona gott sem!
Síðasta myndin af verðandi foreldrum - tiger ferlíkið and the daddy

Skagadísin fædd, dramadrottningin mætt á svæðið fallegri en allt annað:)
Lík?
Afi Gummi hugsaði vel um okkur á Skaganum
Kraftaverkið
Stoltir foreldrar að koma sér inn í nýju hlutverkin

Amma Ljósa stjórnaði öllu saman og stóð sig eins og hetja
Kínastelpan á leið heim
Komin heim á Kambó
Litla fjölskyldan á 25 ára afmæli húsbóndans
Fyrsti göngutúrinn

Apríl

Pizzapartý hjá afa wonder
5 ættliðir
Með Ágústu langalöngu nöfnu sinni
Mánaðargömul
Fyrstu páskarnir

Það var smá þreyta í gangi þarna fyrstu vikurnar
Í nýja rúminu frá langafa
Matur hjá Bjarna og Örnu - borðum dáldið með þeim;)

Fyrsta bústaðaferðin með frænkum sínum tveimur


Í heimsókn hjá Láru og co.
Feðginin í stíl
Fleiri orlofsgrúbbuhittingar - Embla enn ófædd
Skírnin


Guðforeldrarnir


Maí

Húsadýragarðurinn með Franklín
Guðföðurinn að tjékka á dömunni
Myglan á Kambó - mætt á Grunninn
Og svo í Geislann
2 mánaða sykurpúði

Sara og Hanna að bíða eftir Daníel Kjartan
Með nýju töskuna sína
Mokkastund í maí
Sía og Arna að fíla töskuna
Matarboð hjá Heiðu og Daða

Samkomulag!
Guðmóðirin að sinna sínu hlutverki;)
Jei Embla fædd - allur hópurinn
Á leið í útskrift hjá Karítas
Róla í Álfkonuhvarfi

Loksins hitti Ágústa Rut Helga sinn
Með Hörpu bestu frænku
KMH í heimsókn
Með Hildi sinni
Byrjuð í sundi - tæplega 3 mánaða

Júní
3 mánaða
Og svo hitti hún Auði bestu
Heimsókn í Berjarimanum
Ása Þóra frænka að útskrifast
Sóley guðmóðir að útskrifast

Farin að grípa í dót
17. júní hjæa Nonna Sig
Grilluðum soldið í Hvarfinu
Bústaðaferð
Ættarmót
Ein af síðustu myndunum af Töru litlu
Fyndnasta atvik ársins - prumpið mikla þegar Linda ætlaði að tjékka á magavöðvunum á AFO
Dagsferð í Laugardalnum

Með Bríeti frænku
Ágústa Rut og Karen Lind litlar og saklausar
Bjarki Fannar 1 árs
Svona var það sumarið 2007


Júlí

Systur að fara að skokka
Gott að horfa á boltann með afa Heiðari
4 mánaða
Komin á Gljúfrastein

Fyrsta bréfið
Í Hallgrímskirkjuturni
Álfrún, Úlfur og Egill - Eldur í malla

Brúðkaup hjá Ragnheiði og Hilmari


Amma Ása að koma frá Tyrklandi
og börnin stækka
Sumargöngutúr
Ágúst
5 mánaða
KLOFINN Í HERÐAR NIÐUR 2007

Hluti af Laugalækjargenginu og barnaláninu

Lára með tvö lítil
Á leið á Gay Pride
Klárlega sigur sumarins - 10 km undir klukkutíma

Systur og þjálfarinn
Megas á Klambra
Flutt á Grettó
Tjilla með afa Lottó
og Hörpu frænku

September
Heimspekivinkonurnar - Ágústa Rut og Sigríður Erla
6 mánaða

Bæjarins beztu afmæli - við mættum auðvitað
Kveðja langafa fyrir Köbenferðina


Með Edel langalöngu

Í Lundi


Varð að láta þessa fylgja
Regína og Úlfhildur Birta
Mohito stund
Æskuvinkonur

"The Lady"
Gott móment í Köben
Álfrún búin að jafna sig eftir kastið mikla
Á leið heim
Í bústað hjá Möggu frænku
Og síðan var maukað og maukað

Október
7 mánaða
Gott að knúsa löngu Möllu
Afmæli húsfreyjunnar - 25 ára
Partý um kvöldið
Eldur engill fæddur - 9. okt
Steinar og Edda í heimsókn
Laugalækjargengið stækkar og stækkar
Megas í höllinni 13. okt
Hjá Kára Kaldal
Karen Lind og Ára orðnar stórar!
Öll saman - fallegu börnin úr Laugalæk
Grúbbuhittingur - vorum svaka duglegar að hittast
Foreldrar fóru í leikhús og á eldsmiðjuna

Prinsinn útskrifaðist og varð heimspekingur

Nóvember

Bezti brunch í heimi hjá Daða og Heiðu
8 mánaða
matur hjá Auði og Eyfa og litlu kúlu
Þorgerður Ása og Ágústa Rut að horfa á tv
Og svo byrjaði daman að standa upp alls staðar
Magga og Robert í mat
Fyrsta klippingin

Desember
Kjötsúpuveisla hjá afa wonder
Orðin svakalega dugleg í sundinu
9 mánaða tætari
Loksins kom ástareldurinn heim
Jól á Grettó
Þorláksmessubrunch
Fyrstu jólin
Voru haldin í Geislanum
Litla fjölskyldan
Frændsystkini í jólaboði hjá ömmu Ásu

Þegar við horfum til baka er ekki annað hægt en að vera stórkostlega hamingjusöm. Frábært ár að baki í faðmi yndislegrar fjölskyldu og vina. Lífið gerist varla betra en þegar maður eignast heilbrigt barn:) 2008 verður örugglega viðburðaríkt og fyrir liggja íbúðarkaup og þess konar fullorðinshlutir!

Við minnum síðan á 8 ára samvistarafmæli okkar sem kemur árlega upp á þessum degi.
Kossar og knús frá okkur á Grettó:)


Linda, Andri og Ágústa Rut