þriðjudagur, apríl 25, 2006

Hér að neðan má sjá mig með langömmu minni sem býr í Danmörku. Þessi mynd var tekin af okkur síðasta sumar. Hún verður 99 ára núna í sumar. Fyrir neðan eru síðan systkini hennar þau Bjarni og Ingrid, þau eru 95 og 96 ára:) Þau eru þá öll til samans næstum 300 ára, þokkalegt langlífi í fjölskyldunni!

Ég og langamma Edel

Bjarni og Ingrid

(Stal smá frá afa mínum)


Engin ummæli: