miðvikudagur, júlí 22, 2009

Í dag skelltum við Svava okkur til Genova, ég rifjaði upp gamlar minningar og Svava kynntist því umhverfi sem ég bjó í 4 mánuði! Þeir sem vilja rifja Genova upp, geta valið 2004 og frá sept. - des. hérna á blogginu. Ára hins vegar eyddi deginum með pabba sínum, Haffa frænda og Kari frænku í Mílanó og fékk að fara í öll þau tæki sem hún vildi og prófaði lest, slökkvibíl, flugvél, mótorhjól, sportbíl, prinsessuvagn og bolla. Myndinar hér að neðan lýsa stemningunni...
Engin ummæli: