þriðjudagur, júní 30, 2009

Nýjar myndir inni á Áru-síðu - muna að kvitta fyrir heimsókninni!

Ég er síðan búin að fara á forútsölu í Englabörnum og POP og var að sjálfsögðu hófsemin uppmáluð enda vill maður eiga eitthvað til góða í Stokkhólmi;)

Sé einmitt að POP í Sverige er með 50% afslátt á útsölunni...

en að öllu gríni slepptu verður lítil áhersla á kaup í þessari ferð nema náttúrulega að eyða fermingarpeningunum hennar Svövu;)

Engin ummæli: