sunnudagur, mars 06, 2011

4 ára Ára!

Litla kraftaverkastelpuskottið okkar er bara ekki svo lítil lengur:)

Nývöknuð og úfin að opna gjöfina frá okkur
Dúkkuhús sem var búið að óska sérstaklega eftir
Sofia Lára vinkona fékk að koma aftur í dag í fjölskylduafmælið en hún kom líka í gær í barnaafmæli þar sem 12 krakkar skemmtu sér konunglega og voru til fyrirmyndar, án gríns þá mátti heyra saumnál detta við matarborðið þau voru svo stillt án foreldra:)!

Fullt af myndum bíða þess að fara inn á myndasíðuna sem ég nenni þó ekki í kvöld en von bráðar!

Einnig bráðskemmtilegt myndband af öllum krökkunum að dansa hókí pókí og waka waka!


Engin ummæli: