föstudagur, apríl 28, 2006


Valkvíðakastið mikla...


Ég er búin að þjást af miklum valkvíða undanfarna daga en í dag komst ég yfir hann. Ég tók ákvarðanir. Í stað þess að skrifa bók í sumar eins og upphaflega planið kvað á um verð ég að vinna á siglinganámskeiði í Nauthólsvík. Þar verður einnig góðvinur minn hann Borko en það var einmitt hann sem kom valkvíðanum af stað. Ég held að þetta verði afar skemmtilegt sumar:) En kann ég að sigla...syngjandi sæll og glaður til síldveiða nú ég held...sjómannslíf sjómannslíf...ójá!

Ég hlakka alveg ótrúlega mikið til, hvað er betra en að vera á kajak út á sjó í rjómablíðu og safna brúnku fyrir veturinn!

Á þriðjudaginn fáum við skötuhjúin síðan afhenta íbúðina okkar á Kambsveginum eða Kambó eins og afi kallar hann. Þar munum við dvelja næstu 13-14 mánuðina eða þangað til við flytjum af landi brott. Ég ætla því að leggja bílnum í sumar og hjóla eins og brjálæðingur út um allan bæ, síðan tekur enga stund að labba í nýju vinnuna mína sem hefst þann 15. ágúst...nú vantar mig bara ipod og þá er ég fær í flestan sjó;)

Í dag skilaði ég einnig lokaverkefninu mínu við Kennaraháskóla Íslands en það var unnið með góðvinkonu minni henni Láru Valdísi sem er alveg frábær samstarfsfélagi og á endalausar þakkir skilið fyrir að koma mér í gegnum þetta allt saman og þola allt stússið í mér:)

Ég er því aldeilis á miklum tímamótum í mínu lífi...
Góða helgi!

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

I always spent my half an hour to read this wеblog's articles or reviews daily along with a mug of coffee.

Also visit my site homeplacenews.com

Nafnlaus sagði...

Thesе are reаlly enormous iԁeas in regardіng blogging.
You haνe touched some pleаsаnt fаctorѕ here.
Any way kеep up ωгinting.

My web page ... http://www.sfgate.com/

Nafnlaus sagði...

I аm suгe thiѕ article hаs touсhеԁ all the intеrnet visitorѕ,
іts reаlly reаllу nice аrtіcle on building up new blog.Hеre is my web ρagе: v2 cigs review

Nafnlaus sagði...

Tοday, ӏ went to the beach fгont with my children.

I found а sea shell and gavе it to my 4 year old dаughtеr and said "You can hear the ocean if you put this to your ear." She put the shell to hеr ear anԁ ѕсreameԁ.

There waѕ a hermit crab inside and it pincheԁ hеr ear.
She never wants to gо baсκ! LoL I know thiѕ
is totallу off topic but I had to tell somеone!


Also visit mу homepage; V2 Cigs Review

Nafnlaus sagði...

I believe everythіng posted waѕ actuаlly verу reasonable.
Нowever, conѕіder this, suppοse уou сomposеd
a catchіeг title? I mean, Ι ԁon't wish to tell you how to run your website, however suppose you added a title that grabbed people'ѕ attentiоn?

I mean Án tіtils iѕ κinda boring.
You mіght look at Yаhoo's home page and see how they create article headlines to grab people interested. You might try adding a video or a related pic or two to grab people interested about everything've written.
Just my opinion, it mіght makе уour poѕts a little bit more interestіng.Also visit my web-site :: v2 cigs review