fimmtudagur, ágúst 07, 2008

Hæææææææ....
ég er búin að setja yfir 200 vel valdar myndir inn á myndasíðuna
við erum nefnilega búin að bralla svo svakalega mikið í sumar og þessi vika er búin að vera busy - er á afar fróðlegu námskeiði í HR hjá Finnanum Lasse Savola um stærðfræðikennslu og ýmislegt annað
síðan fer ég til Cambridge að kynna mér ýmislegt merkilegt - maður er á tánum í kennarastarfinu, það er nokkuð ljóst
en nú vil ég kvitt og komment þegar þið skoðið myndir en hér er smá preview

Ára á hlaupahjóli á leið í Fjölskyldugarðinn
Klofatjékk 19. - 20. júlí
Mömmumúsin
Sushikvöld
Bölvaður klofaskapur 2008
á myndina vantar sex gesti - Brand og Eygló - Jóa og Ingu og Regínu og Rico
Kíkið nú á myndir gott fólk og skemmtið ykkur og ekki feimin að spyrja um lykilorð
-over and out-

Engin ummæli: