mánudagur, maí 24, 2010

Svona eiga góðar langar helgar að vera...

Sætu mín og beztu tvö
Stórvinirnar Matthías og Ágústa
Kaupa fínt:)
Taka góða Fight gone Bad æfingu - tjékkið á AFO
okkur Álfi til mikillar mæðu var myndavél á staðnum og búið að setja á netið nokkrum tímum seinna!
Amerískar, egg, beikon og baunir nammi namm!


Þessi helgi er búin að vera eins og heil vika, við gerðum nefnilega svo mikið, kaffihús og grill með Álfi, Eld og Agli ásamt trampólín hoppi og rauðvíni, grill með Sóla, Elínu og Matthíasi, sund og allt sem því fylgir, sól og pulsa, lambalæri á grillið, ömmuGústudagur hjá Áru á meðan foreldrarnir tóku góða æfingu, sund og síðbúinn lunch...
og svo skemmir ekki fyrir að eiga nýja flík:)
svona eiga allar helgar að vera og hvernig væri nú að hafa bara 4 daga vinnuviku ALLTAF
Ég á eftir 14 vinnudaga og síðan er ég komin í 9 vikna FRÍ
set fleiri myndir á myndasíðuna undir MAÍ
-tjúrílú-


Engin ummæli: