laugardagur, júlí 03, 2010

Ég smellti inn restinni af júní myndum á www.123.is/agustarut, þetta eru m.a. myndir úr gæsunum, Árbæjarsafni og fleiru

Set hérna fyrir neðan tvær af bestu minni að baka hafraklatta fyrir síðasta daginn sinn í leikskólanum en frá og með deginum í dag er hún komin í fimm vikna sumarfrí líkt og karl faðir hennar - ekki leiðinlegt það skal ég segja ykkur:)

Ég er líka komin í mínar sex sem eftir eru...bara svona hafa það á hreinu!

Einbeitingin leynir sér ekki - við að sleikja kremið sem sagt!

Dáldið mikið sport að baka fyrir alla yndislegu kennarana á leikskólanum!


Engin ummæli: