mánudagur, febrúar 06, 2006

Humm humm ha ha...!

AFO segir að ég segi endalaust oft humm og ha þegar ég er að tala við hann og hann þolir það ekki, vildi að ég væri með hljóð með þessum hummum en ég kannast ekkert við þetta!

Hann verður alveg pirraður ef ég tek humm eða ha og rétt í þessu sagði hann ég er alveg búinn að kinka kolli oft...

Ég skil ekkert í þessu, getur verið að ég sé svona pirrandi humm og ha manneskja, né trúi því ekki.

Mánudagar eru samt alveg þokkalega til mæðu hjá okkur, fórum út 8:08 í morgun, komum heim 20:48...þetta er náttúrulega alltof langur dagur, á þessum tíma var hátíðamatseld, lærdómur, vinna á frístunda, æfing og body jam kennsla... og enduðum svo á að þrífa Prins Polo.

Prógram já prógram
Heyri í ykkur:)
Skyndilindan

Engin ummæli: