mánudagur, maí 19, 2008

það er crazyness í vinnunni hjá mér...

maður finnur alltaf soldið mikið fyrir því við annarlok að kenna meira á viku en kennsluskyldan segir til um því þá er alltaf brjálæðislega mikið að fara yfir og einkunnagjöf og allt það dótarí...

ég er samt á góðu róli og stefni að því að vera búin að með allt heila klabbið fyrir helgi - á samt 70 próf eftir og innslátt í tölvu..

þannig að núna er það bara heitt bað og slökun

útistærðfræði á morgun - alltaf vinsæl!

Engin ummæli: