föstudagur, maí 09, 2008

Ég var rétt í þessu að fá þær frábæru fréttir að Auður Agla yndislega vinkona mín var að eignast dreng..

15 merkur og 52 cm! Nú eru LA börnin orðin þrjú og við erum heldur betur nákvæmar í þessu vinkonurnar. Sjö mánuðir milli Ágústu Rutar og Elds og svo aðrir sjö á milli Elds og litla snúlla. Nú er bara spurning hver ætlar að taka þetta eftir næstu sjö mánuði?????

Ég er svo glöð að ég get örugglega ekki sofnað:)

Engin ummæli: