föstudagur, september 19, 2008

Ein í "íi"

Setti inn nokkrar myndir sem ég átti - af feðginunum að baka kúlur. Ága Tut er síðan hætt að sofa úti, ákvað það bara svona sjálf allt í einu og biður núna bara um að fara inn í "úmið" og "yngja" og svo leggst hún bara út af og sofnar! Ein að undirbúa sig fyrir leikskólann eða hvað - vonandi!

Engin ummæli: