sunnudagur, febrúar 22, 2009

Við erum ekkert alveg dauð úr öllum æðum...

höfum bara haft nóg að gera í brunchum, lunchum, barnahittingum, bolluhittingum, afmælum, matarboðum og öðru slíku eftir að veikindin tóku sér pásu.

ég setti inn einhverjar 50 myndir í febrúar albúm hérna sem segja allt sem segja þarf!

finnst líklegt að ég verði andvaka í kvöld þar sem ég svaf til hálf ellefu og lagði mig frá hálf tvö til hálf fjögur...

og síðan býð ég enn eftir konudagsvendinum - hef reyndar gert það í mörg ár en VONAST enn eftir að fá hann:)

Engin ummæli: