fimmtudagur, febrúar 25, 2010


Ég veit ekki hvað þið eruð dugleg að kíkja inn á myndasíðuna en þar eru tvö nýleg albúm, Áramót og Janúar 2010. Febrúar bíður síðan glóðvolgur.

Set hérna eina af fallegu stelpunni okkar sem er bara alveg að verða þriggja ára:)

Engin ummæli: