miðvikudagur, september 22, 2010

Ég lenti í hressandi atviki í kennslu nú á dögunum og er ekki frá því að þetta hafi verið eitt það vandræðalegasta á mínum ferli. Svo vandræðalegt að ég mun ekki rita það á netið en hef gaman að því segja frá munnlega. Þetta kennir manni eitt, ferðir á bókamarkað geta leikið mann grátt:)

Það rann upp fyrir mér að ég á afmæli eftir litlar tvær vikur - fáir gleyma þessum degi, 6. október enda dagurinn sem Guð þurfti að blessa Ísland.

28 ára - maður er ekkert að yngjast, það er nokkuð ljóst!

Engin ummæli: