fimmtudagur, september 15, 2011

Styður kenninguna mína um að 2011 sé frekar málið, ef það verður á annað borð hægt að velja ár;)

Mér finnst líka flott að halda mig við frumtölurnar ef út í það er farið - þó að þetta skipti svo sem engu máli þegar upp er staðið en gaman að spá og spögulera í þessu!

Við hjónin kræktum okkur í kvefpest þessa vikuna, AFO er að komast upp úr sinni og þá tók ég við, alltaf hressandi þessar kvefpestir:) Þætti mjög vænt um að ÁRA myndi sleppa við þetta.

Við eigum síðan bústað á Flúðum helgina 23.-25. sept. með Álfi og co. Ég veit að það verður svo hrikalega næs og gaman að ég get hreinlega ekki beðið, góður matur og drykkur, spilamennska, lestur bóka, útsof, afslappelsi og notalegheit mmmmm....

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Super picture! What sort of model of camera do you use ?


Here is my blog post :: very.co.Uk voucher codes