miðvikudagur, september 28, 2005

Hvar er síminn minn???

Gott fólk!

Ég týndi símanum mínum í gærkvöldi, æ nó það er Andrafnykur af þessu en svona er þetta, ég virðist taka upp ýmsa af hans siðum:)

Ég tel mig að sjálfsögðu það mikilvæga að símaleysi í einn, tvo, þrjá eða fleiri daga muni rústa einhverju. Ef síminn kemur ekki í leitirnar mun ég vera án síma þar til ég kem frá NYC og kem væntanlega til með að fjárfesta í einum slíkum í fríhöfninni!

Á meðan er hægt að ná í AFO 6984587 eða senda meil lindheid@khi.is:)

-Miss important kveður að sinni-

Engin ummæli: