mánudagur, janúar 16, 2006

Ég er rosa mikill aumingjabloggari, spurning um að hætta þessu áður en þetta deyr alveg út...nje þetta hlýtur að koma

En hey snjór, þú mátt fara núna, máttir koma á milli jóla og nýárs en þetta er komið gott takk. Það er ekkert grín að búa lengst upp í sveit og lenda í öngþveitinu á morgnana þegar er svona mikill snjór og hananú!

Rosa eru samt allir duglegir í ræktinni, vá það er bara troðið í BH. Elsku fólk haldið nú svona áfram fram á vorið...já eða sumar það væri ekki verra;)

Æj ég ætla fara að sofa enda þreytt mjög
Góða nótt elskurnar.

Engin ummæli: