Besti dagur ársins...?
Ég held að dagurinn í dag sé án efa besti dagur ársins enda er að birta til, snjórinn er farinn, maður finnur hvernig vorið nálgast og grámyglan er að leka úr manni...
Janúar er búinn í dag:) Heldurðu að þunglyndið sé ekki farið úr manni núna Sóley?
Nú getur maður byrjað af krafti í öllu enda kominn tími til. Ég held að það ætti ekki að byrja neina starfsemi fyrr en um mánaðamótin jan/feb, þá eru allir búnir að jafna sig eftir jólin.
Einhverjir sammála?
Hafið það gott í dag...það ætla ég sko að gera!
Lil JO
Engin ummæli:
Skrifa ummæli