miðvikudagur, janúar 04, 2006

Tara er búin að taka ástfóstri við mágkonu sína, hún hreinlega eltir hana á röndum og vill helst ekki gera annað en að liggja nálægt Lindunni sinni. Svona er maður nú mikill dýravinur ha?

Ég er í letikasti þessa dagana enda var takmarkið að tjilla aðeins á þessu ári. Hafa minna að gera og njóta þess að slappa af í sveitinni.

Ég sakna þess þó sárt að hafa ekki systur mínar tvær hjá mér en þær ætla að vera duglegar að heimsækja mig og ég þær ekki satt?

AFO var að leigja Batman begins...þannig að þangað til næst hvenær sem bloggandinn kemur yfir mann....seeya
Linda

Engin ummæli: