sunnudagur, júní 07, 2009

Elsku bezta fjölskylda og allir vinir!

Takk fyrir að gera brúðkaupsdaginn fullkominn og ógleymanlegan. Við erum í skýjunum og erum búin að vera að opna gjafir núna á annan tíma!

Þúsund þakkir fyrir allar þessar gjafir og að hafa tekið þátt í þessu með okkur.

"Kökuskerið"
Prúðbúnar mæðgur
Waltz-inn var ekki látinn nægja heldur var líka tekið rokk!
Þvílík sveifla

Topp þrír dagar í mínu lífi:
31. desember 1999
6. mars 2007
6. júní 2009

-Farin að njóta hveitibrauðsdaganna-


ps. ég þarf endilega að fá myndir frá öllum!

Engin ummæli: