miðvikudagur, nóvember 05, 2008

úff þetta er svona one of those days...

þar sem maður er bara gjörsamlega búin á því á sál og líkama og allt gengur einhvern veginn á afturfótunum, sulla niður sósu, helli úr jógurt, erfiðir fundir, álag í vinnunni etc...

já þetta eru ekki stórvægileg vandamál en ofsalega vorkennir maður stundum sjálfum sér þegar þreytan er svakaleg og maður á bara svooo bágt eitthvað

svona er ég núna en ætla í sturtu og leggjast undir sæng og hugsa með mér að dagurinn á morgun verður betri wrrrupm!

Engin ummæli: