föstudagur, nóvember 21, 2008


Hæ og hó - ég setti inn nokkrar myndir, ekki ýkja margar en einhverjar af myndarskapnum í sjálfi mér (með aðstoð tveggja yndislegra vinkvenna sem virðast nenna að aðstoða mig við allan skapaðan hlut og ég vona að ég aðstoði þær líka einhvern tímann!!!), síðan eru nokkrar af litlu myndlistakonunni og Andra yfirgrænmetiskokki...

Njótið þess að eiga góða helgi kæru vinir:)

Engin ummæli: