laugardagur, mars 06, 2010

3 Ára:)

Dásamlega stúlkan okkar sem dýrkaði að vera í sviðsljósinu í fjölskylduafmælinu í gær. Kærar þakkir fyrir dömuna allir saman!

Og snemma í morgun að opna frá ma og pa - alveg með aldurinn á hreinu!

BINGÓ spil og stærðfræði sett:) Stærðfræðikennarinn fékk að ráða hluta af gjöfinni!


Til hamingju með daginn elsku besta Áran okkar sem hefur fært okkur óendanlega mikla gleði og hamingju.




Engin ummæli: