mánudagur, mars 22, 2010


Ég á afmælisAndra í dag og óska honum alveg innilega til hamingju með 28 árin:)

Það þarf varla að taka fram hve yndislegur og dásamlegur hann því þeir sem þekkja hann vita að fallegri og betri mann er ekki hægt að finna á jarðríki! Smá kvót í gömlu dagbókina mína sem segir allan sannleikann!

Njóttu dagsins minn allra kærasti eiginmaður!

Engin ummæli: