mánudagur, júní 28, 2010

Blæs ekki út nös...right!
Þarna eru ca. 9 búnir og vá hvað sá síðasti tók á...

Frábær helgi að baki, Elín Anna var gæsuð á laugardaginn og var standandi prógram frá 7 um morguninn og fram á kvöld en ég svissaði yfir í þrítugsafmæli Fíu og Stínu eftir að hafa endurræst mig í Laugum Spa og við tók stanslaust stuð til að vera fimm um nóttina - þá sjaldan sem maður lyftir sér upp. Hressleikinn var samt bara þó nokkur í gær en alveg ljómandi fínt að vera í sumarfríi og get tekið svona eins og eina kríu hér og þar:)

9 dagar í "Stokkhólms-trítmentið" og niðurtalning formlega hafin

Engin ummæli: