mánudagur, desember 19, 2011

Nokkrar myndir síðan um helgina...


Ekki nema 12 dagar í litla skott


Ára spennt yfir þessu og ofurdugleg að hjálpa til að raða öllum fötunum í fínu kommóðurnar


Ferlíkið í allri sinni mynd!


Allt að smella í Búddhaherberginu


Kommóðuverk AFO hreint út sagt glæsilegt eftir nokkurra kvölda vinnu í grunn, lökkun og samsetningu:)

Og eins og draumurinn var er nú búið að græja þetta herbergi, skrifa öll 77 jólakortin og pakka öllu inn - þannig að það er bara hægt að fara nokkuð slakur inn í vikuna fyrir jól:)

-Jólakúlan-

Engin ummæli: