miðvikudagur, september 12, 2007

Var að setja inn fullt af nýjum myndum inn á síðuna hennar Ágústu Rutar!

Og fyrir ykkur sem hafið ekki áttað ykkur á því þá skrifa ég alltaf nýjustu fregnir af henni í dagbókina á síðunni og síðan hef ég líka verið að setja inn einhver myndbönd - gömul og ný!

Njótið vel og munið eftir gestabókinni - sumir hafa tekið sig á í þeim málum en greinilega alls ekki allir svona miðað við fjölda heimsókna!

Það var ekki fleira í bili;)

Engin ummæli: