þriðjudagur, september 04, 2007

Vó...

hvar skal byrja!

  • Erum flutt og búin að vera netlaus í tvær vikur út af veseni, alltaf gaman að veseni!
  • En erum rosa glöð í miðbænum en auðvitað endalaust þakklát fyrir að hafa fengið að vera í Hvarfinu í sumar
  • Ágústa Rut er komin í sérherbergi og stóð sig vel fyrstu nóttina og líka pabbi hennar sem svaf á dýnu á gólfinu!
  • Skólinn kominn á fullt og strax komið að verkefnaskilum, gott að vera ekki í fleiri en 5 einingum með baby
  • Styttist í orlof hjá AFO og vinnu hjá mér, nennum ekkert að ræða það núna...
  • 11 dagar í Köbenferð
  • Nýjar myndir inni á www.123.is/agustarut, muna að kvitta í gestabók
  • Og bara endalaus hamingja
  • Lofa betri og bættum tímum hérna hjá Bekkpressunni...

tjúss!

Engin ummæli: