föstudagur, febrúar 29, 2008


Ég gerðist svo dugleg að setja inn hátt í 40 nýjar myndir hjá henni litlu Ágústu Rut. En amma hennar hún Rut hefur verið iðin við myndatökurnar á daginn þegar foreldrar vinna af sér rassgatið! Njótið vel:)

Engin ummæli: