mánudagur, maí 25, 2009

Hún Harpa yndislega systir mín útskrifaðist úr MH um helgina með glæsibrag og glæsileg var hún eins og þið sjáið:)

Innilega til hamingju aftur elsku Harpa okkar!

Engin ummæli: