Glansmyndir fortíðarinnar standa þó algjörlega fyrir sínu, næstu fjórar myndir koma inn á morgun!
En á morgun er að ég held einn stærsti dagur lífs míns, það bókstaflega raðast allt á daginn á morgun og stendur og fellur allt með deginum á morgun...fjúff barasta.
Ég ætla einmitt að bregða mér snemma í bælið til að vera viðbúin öllu saman, tilbúin í átökin.
-Vinna gerir væran svefn-
Engin ummæli:
Skrifa ummæli