þriðjudagur, ágúst 29, 2006

Fyrsta kennslustundin mín sem stærðfræðikennari hefst eftir rúman klukkutíma...

og ég er ekki frá því að það fari smá fiðringur um mig, fyrsta viðfangsefnið er hringir og hyrningar og mikil vinna með hringfara. Hvaða unglingur hefur ekki gaman af nákvæmnisvinnu með hringfara?? Nei maður spyr sig...

Einhver góð tips svona rétt fyrir mót?

later speiter..

Engin ummæli: