Þetta árið gekk hún undir nafninu GEÐKLOFI 2006 og hér á eftir fylgja nokkrar myndir sem sýna glögglega geðklofann sem var í gangi:)
Bankastarfsmaðurinn stóð sig með ágætum í markinu þrátt fyrir rifinn liðþófa og þónokkrar hrákur nóttina á undan!
Þeir ólíku einstaklingar sem mynduðu hina geðklofnu heild:)
Erfitt hefur verið að útnefna hver hlaut Gin og Klofaveikina þetta árið en menn eins og Logo, Hlérkan og Tulli koma sterklega til greina...Lottó var einkar slakur þessa helgina enda kominn í stöðuna 2-1 gegn Mappanum sem lét ekki sjá sig:)
Ýmsar hugmyndir hafa borist varðandi yfirskrift hátíðarinnar árið 2007 en þar má nefna Klofinn í tvennt og Klofinn í herðar niður. Aðrar æskilegar hugmyndir eru vel þegnar...
Takk fyrir frábæra helgi...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli