Nú árið er liðið...
Enn og aftur og til að halda í hefðina smellti ég í annál, að vísu töluvert stærri en sá síðasti enda árið eitt það viðburðaríkasta sem um getur:)
Ég leyfi myndunum að tala sínu máli og vona að þið njótið vel:)
Janúar
Kvöddum Marghugu okkar
Pössuðum þessa tvo drengi
Og auðvitað köttinn Lárus líka!
ÁRA og embla í malla
Kjammaveisla
Stefán Máni litli frændi okkar
Franklín stuðbolti og mamma´ns
Bústaðaferð með parinu góða
þar sem allir átu á sig gat
Febrúar
37 vikna bumba
Öllum stelpunum í umsjónarbekknum boðið á Kambó
og síðan strákunum...fjúff
Fyrsti opni foreldradagurinn
Heimsókn upp á Skaga og fæðingardeildin skoðuð - tekin ákvörðun um að eiga þar ef aðstæður leyfðu
Pössuðum þessa tvo drengi
Og auðvitað köttinn Lárus líka!
ÁRA og embla í malla
Kjammaveisla
Stefán Máni litli frændi okkar
Franklín stuðbolti og mamma´ns
Bústaðaferð með parinu góða
þar sem allir átu á sig gat
Febrúar
37 vikna bumba
Öllum stelpunum í umsjónarbekknum boðið á Kambó
og síðan strákunum...fjúff
Fyrsti opni foreldradagurinn
Heimsókn upp á Skaga og fæðingardeildin skoðuð - tekin ákvörðun um að eiga þar ef aðstæður leyfðu
Bjarki Fannar í einum af ófáu hittingunum
Kennóskvísurnar
Börnin mín kvöddu mig með kökum:)
Rexið - ofurhetjubadmintonspilarinn minn og ég þreytt og mikið ólétt
Hjalli og Eva buðu í dinner
Birta blómarós - þarf að sjá meira af henni á nýju ári
Viddi viðutan útskriftarpiltur
Allt gert klárt fyrir komu frumburðarins
Mars
Kennóskvísurnar
Börnin mín kvöddu mig með kökum:)
Rexið - ofurhetjubadmintonspilarinn minn og ég þreytt og mikið ólétt
Hjalli og Eva buðu í dinner
Birta blómarós - þarf að sjá meira af henni á nýju ári
Viddi viðutan útskriftarpiltur
Allt gert klárt fyrir komu frumburðarins
Mars
Síðasta kvöldmáltíðin fyrir fæðingu - eða svona gott sem!
Síðasta myndin af verðandi foreldrum - tiger ferlíkið and the daddy
Síðasta myndin af verðandi foreldrum - tiger ferlíkið and the daddy
Skagadísin fædd, dramadrottningin mætt á svæðið fallegri en allt annað:)
Lík?
Afi Gummi hugsaði vel um okkur á Skaganum
Kraftaverkið
Stoltir foreldrar að koma sér inn í nýju hlutverkin
Lík?
Afi Gummi hugsaði vel um okkur á Skaganum
Kraftaverkið
Stoltir foreldrar að koma sér inn í nýju hlutverkin
Amma Ljósa stjórnaði öllu saman og stóð sig eins og hetja
Kínastelpan á leið heim
Komin heim á Kambó
Litla fjölskyldan á 25 ára afmæli húsbóndans
Fyrsti göngutúrinn
Apríl
Kínastelpan á leið heim
Komin heim á Kambó
Litla fjölskyldan á 25 ára afmæli húsbóndans
Fyrsti göngutúrinn
Apríl
Pizzapartý hjá afa wonder
5 ættliðir
Með Ágústu langalöngu nöfnu sinni
Mánaðargömul
Fyrstu páskarnir
5 ættliðir
Með Ágústu langalöngu nöfnu sinni
Mánaðargömul
Fyrstu páskarnir
Það var smá þreyta í gangi þarna fyrstu vikurnar
Í nýja rúminu frá langafa
Matur hjá Bjarna og Örnu - borðum dáldið með þeim;)
Fyrsta bústaðaferðin með frænkum sínum tveimur
Í heimsókn hjá Láru og co.
Feðginin í stíl
Fleiri orlofsgrúbbuhittingar - Embla enn ófædd
Skírnin
Í nýja rúminu frá langafa
Matur hjá Bjarna og Örnu - borðum dáldið með þeim;)
Fyrsta bústaðaferðin með frænkum sínum tveimur
Í heimsókn hjá Láru og co.
Feðginin í stíl
Fleiri orlofsgrúbbuhittingar - Embla enn ófædd
Skírnin
Maí
Húsadýragarðurinn með Franklín
Guðföðurinn að tjékka á dömunni
Myglan á Kambó - mætt á Grunninn
Og svo í Geislann
2 mánaða sykurpúði
Guðföðurinn að tjékka á dömunni
Myglan á Kambó - mætt á Grunninn
Og svo í Geislann
2 mánaða sykurpúði
Sara og Hanna að bíða eftir Daníel Kjartan
Með nýju töskuna sína
Mokkastund í maí
Sía og Arna að fíla töskuna
Matarboð hjá Heiðu og Daða
Með nýju töskuna sína
Mokkastund í maí
Sía og Arna að fíla töskuna
Matarboð hjá Heiðu og Daða
Samkomulag!
Guðmóðirin að sinna sínu hlutverki;)
Jei Embla fædd - allur hópurinn
Á leið í útskrift hjá Karítas
Róla í Álfkonuhvarfi
Júní
Guðmóðirin að sinna sínu hlutverki;)
Jei Embla fædd - allur hópurinn
Á leið í útskrift hjá Karítas
Róla í Álfkonuhvarfi
Loksins hitti Ágústa Rut Helga sinn
Með Hörpu bestu frænku
KMH í heimsókn
Með Hildi sinni
Byrjuð í sundi - tæplega 3 mánaða
Með Hörpu bestu frænku
KMH í heimsókn
Með Hildi sinni
Byrjuð í sundi - tæplega 3 mánaða
Júní
3 mánaða
Og svo hitti hún Auði bestu
Heimsókn í Berjarimanum
Ása Þóra frænka að útskrifast
Sóley guðmóðir að útskrifast
Og svo hitti hún Auði bestu
Heimsókn í Berjarimanum
Ása Þóra frænka að útskrifast
Sóley guðmóðir að útskrifast
Farin að grípa í dót
17. júní hjæa Nonna Sig
Grilluðum soldið í Hvarfinu
Bústaðaferð
Ættarmót
17. júní hjæa Nonna Sig
Grilluðum soldið í Hvarfinu
Bústaðaferð
Ættarmót
Ein af síðustu myndunum af Töru litlu
Fyndnasta atvik ársins - prumpið mikla þegar Linda ætlaði að tjékka á magavöðvunum á AFO
Dagsferð í Laugardalnum
Með Bríeti frænku
Fyndnasta atvik ársins - prumpið mikla þegar Linda ætlaði að tjékka á magavöðvunum á AFO
Dagsferð í Laugardalnum
Með Bríeti frænku
Ágústa Rut og Karen Lind litlar og saklausar
Bjarki Fannar 1 árs
Svona var það sumarið 2007
Júlí
Bjarki Fannar 1 árs
Svona var það sumarið 2007
Júlí
Systur að fara að skokka
Gott að horfa á boltann með afa Heiðari
4 mánaða
Komin á Gljúfrastein
Gott að horfa á boltann með afa Heiðari
4 mánaða
Komin á Gljúfrastein
Fyrsta bréfið
Í Hallgrímskirkjuturni
Álfrún, Úlfur og Egill - Eldur í malla
Brúðkaup hjá Ragnheiði og Hilmari
Í Hallgrímskirkjuturni
Álfrún, Úlfur og Egill - Eldur í malla
Brúðkaup hjá Ragnheiði og Hilmari
5 mánaða
KLOFINN Í HERÐAR NIÐUR 2007
KLOFINN Í HERÐAR NIÐUR 2007
Hluti af Laugalækjargenginu og barnaláninu
Lára með tvö lítil
Á leið á Gay Pride
Klárlega sigur sumarins - 10 km undir klukkutíma
September
Lára með tvö lítil
Á leið á Gay Pride
Klárlega sigur sumarins - 10 km undir klukkutíma
September
Heimspekivinkonurnar - Ágústa Rut og Sigríður Erla
6 mánaða
6 mánaða
Bæjarins beztu afmæli - við mættum auðvitað
Kveðja langafa fyrir Köbenferðina
Með Edel langalöngu
Kveðja langafa fyrir Köbenferðina
Með Edel langalöngu
Regína og Úlfhildur Birta
Mohito stund
Æskuvinkonur
"The Lady"
Október
Mohito stund
Æskuvinkonur
"The Lady"
Gott móment í Köben
Álfrún búin að jafna sig eftir kastið mikla
Á leið heim
Í bústað hjá Möggu frænku
Og síðan var maukað og maukað
Álfrún búin að jafna sig eftir kastið mikla
Á leið heim
Í bústað hjá Möggu frænku
Og síðan var maukað og maukað
Október
7 mánaða
Gott að knúsa löngu Möllu
Gott að knúsa löngu Möllu
Afmæli húsfreyjunnar - 25 ára
Partý um kvöldið
Eldur engill fæddur - 9. okt
Steinar og Edda í heimsókn
Laugalækjargengið stækkar og stækkar
Nóvember
Partý um kvöldið
Eldur engill fæddur - 9. okt
Steinar og Edda í heimsókn
Laugalækjargengið stækkar og stækkar
Megas í höllinni 13. okt
Hjá Kára Kaldal
Karen Lind og Ára orðnar stórar!
Öll saman - fallegu börnin úr Laugalæk
Grúbbuhittingur - vorum svaka duglegar að hittast
Foreldrar fóru í leikhús og á eldsmiðjuna
Prinsinn útskrifaðist og varð heimspekingur
Hjá Kára Kaldal
Karen Lind og Ára orðnar stórar!
Öll saman - fallegu börnin úr Laugalæk
Grúbbuhittingur - vorum svaka duglegar að hittast
Foreldrar fóru í leikhús og á eldsmiðjuna
Prinsinn útskrifaðist og varð heimspekingur
Nóvember
Bezti brunch í heimi hjá Daða og Heiðu
8 mánaða
8 mánaða
matur hjá Auði og Eyfa og litlu kúlu
Þorgerður Ása og Ágústa Rut að horfa á tv
Og svo byrjaði daman að standa upp alls staðar
Magga og Robert í mat
Fyrsta klippingin
Þorgerður Ása og Ágústa Rut að horfa á tv
Og svo byrjaði daman að standa upp alls staðar
Magga og Robert í mat
Fyrsta klippingin
Desember
Kjötsúpuveisla hjá afa wonder
Orðin svakalega dugleg í sundinu
9 mánaða tætari
Loksins kom ástareldurinn heim
Jól á Grettó
Orðin svakalega dugleg í sundinu
9 mánaða tætari
Loksins kom ástareldurinn heim
Jól á Grettó
Þorláksmessubrunch
Fyrstu jólin
Voru haldin í Geislanum
Litla fjölskyldan
Frændsystkini í jólaboði hjá ömmu Ásu
Fyrstu jólin
Voru haldin í Geislanum
Litla fjölskyldan
Frændsystkini í jólaboði hjá ömmu Ásu
Þegar við horfum til baka er ekki annað hægt en að vera stórkostlega hamingjusöm. Frábært ár að baki í faðmi yndislegrar fjölskyldu og vina. Lífið gerist varla betra en þegar maður eignast heilbrigt barn:) 2008 verður örugglega viðburðaríkt og fyrir liggja íbúðarkaup og þess konar fullorðinshlutir!
Við minnum síðan á 8 ára samvistarafmæli okkar sem kemur árlega upp á þessum degi.
Kossar og knús frá okkur á Grettó:)
Linda, Andri og Ágústa Rut
Engin ummæli:
Skrifa ummæli