mánudagur, desember 03, 2007

Nú er ég með flensu...

í annað sinn þetta haustið og ég passa mig að láta alla í kringum mig vita hvað ég er illa haldin! Ég held samt að ég sé aðeins betri en í gær og stefni á vinnuna á morgun. Maður fær svo skelfilega mikið samviskubit að vera heima en það er víst eina ráðið...

Engin ummæli: