þriðjudagur, ágúst 21, 2007

Á næstu dögum og vikum er ég að fara að:

  • Flytja
  • Mæta í staðlotu í skólanum
  • Fara til útlanda

Allt frekar stórir viðburðir að mínu mati og bækurnar sem ég er að fara að lesa ó men þær eru þykkar og á ensku! En það reddast líkt og allt...

Engin ummæli: