Ég veit að óþreyjufullir lesendur bíða eftir hinum árlega myndaannáli en ykkur að segja þá er hann tilbúinn í öllu sínu veldi - 265 myndir í tímaröð frá árinu 2008! Hins vegar er blogger með bögg og sýnir þetta í preview en þegar ég ætla að "publisha" kemur alltaf einhver error og ég er búin að vera eins og versti forritari í html-inu að reyna að laga en gengur eigi:( Þið verðið því bara að bíða þolinmóð og skoða þessar nýju myndir af heimasætunni á meðan!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli