Allt að koma í kvefinu.....
Nú á doktorinn afmæli á næsta mánudag þann 22. mars og verður einmitt 22 ára.
Það er í mínum höndum að reyna að toppa gjöfina sem ég gaf honum í fyrra en þá lagði ég það mikla verkefni á mig að fara í heimsókn til Meistara Megasar og keypti mynd af honum til að gefa Andranum.
Andri segir að það sé ekki hægt að toppa þessa gjöf.....en ég með mitt keppnisskap stefni á það.....vandamálið er að ég er uppiskroppa með hugmyndir eftir allar þær ómótstæðilegur gjafir sem ég hef gefið honum.
Því leita ég til ykkar kæru lesendur.......alls ekki vera feimin um að segja skoðanir og hugmyndir ykkar af gjöfum.....danke
Úff af hverju fékk ég mér franska pullu þegar ég veit að ég fæ alltaf drullu eftir hana.....uss finn hvernig hún er að byrja að ulla.....help
Lindsey
Engin ummæli:
Skrifa ummæli