laugardagur, apríl 10, 2004

Smá innskot.....Ég minni Röggu og Helgu á tryllingstíma í Baðhúsinu mánudaginn 12. apríl á slaginu 12:00. Byrjað verður á upphitun í attack og verða tekin nokkur vel valin lög í því kerfi. Því næst verður skokkað upp í hjólasal og 5+ rpm lög tekin á fullswing.....þannig ekki éta yfir ykkur af páskaeggjum......aðrir áhugasamir hafi samband.

þangað til....

Linda

Engin ummæli: