mánudagur, apríl 12, 2004

Tjékkið Sai Baba segi ekki meir segi ekki meir....

Náði loksins í þriðju tilraun að plata Andra Finn með mér á 50 first dates þurfti samt alveg að útskýra fyrir honum að Sóli Hólm og fleiri sem hann þekkir hafi fallið kylliflatir fyrir þessari mynd.
Ég varð ekki fyrir vonbrigðum...þessi verður keypt á dvd!!

Eftir bíóið skelltum við okkur á Wallstreet en þar voru Logberto, Hjalapeno, Gummi lati og Einar Hlér mættir....þetta er víst nýi hverfispöbbinn okkar....

Í dag ætti strangur lærdómur að taka við en erfiðlega gengur það ójá...

Kveð að sinni frá LA hjarta Reykjavíkur með stolt í hjarta mínu....
Lilly

Engin ummæli: