þriðjudagur, mars 22, 2005

Sambýlismaður minn og kærasti á afmæli í dag. Hann fagnar 23 árum og ber þau vel. Óska honum innilega til hamingju með daginn:)

Ég var að sjálfsögðu mætt í bakaríið fyrir átta í morgun og bar á borð nýbakaða heilsuklatta, kókoskúlur og súkkulaðibitakökur........ásamt því að koma alltaf með eitthvað óvænt og skemmtilegt í pakkanum. En gjafirnar voru tilbúnar innpakkaðar í morgun og færðar í rúmið, gerist ekki betra:)

Hafið það gott snúllur
Linda

Engin ummæli: