Hjól í borg!
Já aldeilis fréttir, ég er komin með nýtt starf hjá vinnuskólanum FRÆÐSLULEIÐBEINANDI!
og mun sjá um fræðsluna Hjól í borg sem 10. bekkur fer í. Hjólað er frá Selásskóla og að Vesturbæjarlaug. Þetta mun vera á hverjum degi út júlí og ef rassinn á mér verður ekki orðin að kúlu þá verð ég fyrir miklum vonbrigðum!
Annars ætlaði ég að segja eitthvað miklu meira en verð að drífa mig að kenna eitt stykki tíma, svo er það Vegamót og bústaður
Góða helgi elskur:)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli