mánudagur, september 18, 2006

Eftir miklar umræður við tvær "fullorðinsvinkonur" mínar og reyndar föður minn undanfarin ár og svo auðvitað AFO...

höfum við Kambó-búar komist að þeirri niðurstöðu að hér eftir verður "húsbóndakortið" eins og AFO kýs að kalla það eingöngu notað og peningarnir í ávöxtun á meðan...

Þetta krefst auðvitað mikillar skipulagningar og áætlanagerðar en þar sem pabbi pottþétti er búinn að vera í bransanum síðan 1982 er ekki langt að sækja það!
Nú fara ferðaávísanirnar að hlaðast upp...


Engin ummæli: