mánudagur, september 04, 2006

Ég vaknaði upp með andfælum í nótt..

Mig var að dreyma einhverja ógeðslega kónguló og þegar ég fór á fætur í morgun var ég viss um að þetta væri fyrir einhverju hræðilegu en eftir að hafa farið á stúfana og kannað hvað það merkir að dreyma kónguló þá kom í ljós að það boðar mikla hamingju að dreyma kóngulær..

Við skulum vona að það rætist:)

Engin ummæli: